Hvítir Mávar - Marta Nordal

miðvikudagur 9. desember 2020

Gestur Einar spjallar við Mörtu Nordal, leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar. Marta lærði leiklist í Bretlandi og hefur komið víða við í leiklistarheiminum síðan.