Fjórir Naglar

fimmtudagur 8. september 2022

Við erum komin af stað aftur eftir sumarfrí, búin að heimsækja skemmtilegt fólk á Suðurlandi og sýnum ykkur afraksturinn í þáttunum Að sunnan fram að jólum. Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir