Kvöldkaffi - Guðrún Kristín Blöndal

fimmtudagur 10. febrúar 2022

Guðrún Blöndal kemur í Kvöldkaffi. Hún starfar sem ráðgjafi hjá Bjarmahlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis, hjá kvennaathvarfinu á Akureyri og sem sálfræðingur hjá Sálfræðiþjónustu Norðurlands. Hver ætli sé hennar tilfinning fyrir andlegu ástandi fólks í samfélaginu á þriðja ári Covid-faraldurs?