Niceair tekur á loft

föstudagur 3. júní 2022

Niceair fót í sitt fyrsta flug frá Akureyri 2. júní og við fögnum því. Það var mikil gleði í flugvellinum og N4 mætti á svæðið og tók púlsinn á fólki og farðþegum.