Fíflið

mánudagur 3. október 2022

Feðgarnir Karl Ágúst Úlfsson og Eyvindur Karlsson standa saman á sviðinu í kveðjusýningu Karls; Fíflið. Þar skoðar hann hlutverk fíflsins á leiksviði og mögulega lífinu sjálfu. Það var glatt yfir okkur í góðu spjalli