fimmtudagur 23. desember 2021
Hvað gerist þegar manneskja slekkur á símanum og aftengir sig frá öðru fólki? Er einsemd það sama og einvera? Fylgjum dagskrárgerðarkonunni Rakel Hinriks í þriggja daga einveru í Svörtuborg í Útkinn í heimildaþættinum 'Tenging'.