Mín leið -Katrín Árnadóttir - Leirlistakona með meiru - Fredsted - Danmörk

þriðjudagur 26. apríl 2022

Katrín Árnadóttir Fredsted er leirlistakona staðsett í litlum bæ í Danmörku ásamt manni sínum og börnum. Hún býr á gömlum bóndabæ og er að reka jólatrjáasölu og á stórt landsvæði þar sem hún leggur mikið uppúr umhverfinu og að vera umhverfisvæn. Þau eru einnig að byggja upp gamlan bóndabæ sem skrifstofurými og íbúðir. Í þættinum Mín leið segir hún sína sögu. Dagskrárgerð: Ásthildur Ómarsdóttir