Kvöldkaffi - 1. þáttur - Guðmundur G. Hauksson og Böðvar Finnbogason

þriðjudagur 12. október 2021

Á mánudögum í vetur býður Rakel Hinriks í kvöldkaffi á N4. Fjölbreytt gestaval, umræður um allt milli himins og jarðar og alltaf stutt í sykurkarið og góða skapið. Fyrstu gestir þáttarins eru Guðmundur G. Hauksson hjá krabbameinsfélaginu Framför og Böðvar Finnbogason