Tónlist og leiklist

föstudagur 22. apríl 2022

Svavar Viðarsson er lagahöfundur og hann er að gefa út plötu. Leikfelag Sauðárkróks er að frumsýna leikrit, Nei Ráðherra! Sigurlaug Dóra segir okkur frá því ásamt Sæluvikunni í Skagafirði.