Að austan - Kuml á Seyðisfirði

fimmtudagur 28. október 2021

Að austan 9 - 12. þáttur 28.10.2021 Mikið af mannvistarleyfum frá miðöldum og landnámsöld fannst undir skriðu sem kom í ljós við uppgröft skammt frá bæjarstæði Fjarðar í Seyðisfirði, þar sem talið er að landnámsmaðurinn Bjólfur hafi búið.