Íþróttabærinn Akureyri - 3. þáttur

föstudagur 29. janúar 2021

Kynnumst Fylki Þór, Mattý og börnum þeirra, en Fylkir þjálfar Boccia og æfir golf og Mattý er fimleikaþjálfari. Rakel reynir fyrir sér í parkour og júdó.