Kvöldkaffi - 2. þáttur - Hulda Hafsteinsdóttir og Hafdís Þorbjörnsdóttir

mánudagur 18. október 2021

Við fáum okkur kvöldkaffi með frænkunum Huldu Hafsteinsdóttur og Hafdísi Þorbjörnsdóttur. Það er bleikur október og þær misstu Helgu, móður og systur, úr brjóstakrabbameini fyrir tveimur og hálfu ári síðan. Kvöldkaffi er alltaf á N4 á mánudagskvöldum. Byrjaðu vikuna með okkur!