N4 fór á Mannamót

föstudagur 1. apríl 2022

N4 fór á Mannamót í Kórnum í Kópavogi. Mannamót er stærsta ferðasýning hér á landi sem haldin er af Markaðsstofum landshlutanna. Við ræðum við skipuleggjendur og sýnendur.