miðvikudagur 29. desember 2021

Hátækni í sjávarútvegi - Nýr Vilhelm Þorsteinsson

fimmtudagur 8. apríl 2021

Nýr Vilhelm Þorsteinsson EA 11 kom til heimahafnar á Akureyri um páskana. Skipið er án efa eitt fullkomnasta fiskveiðiskip íslenska flotans. Í þættinum fáum við að koma um borð og sigla með til Íslands. Umsjón hefur Karl Eskil Pálsson og myndataka er í höndum Árna Rúnars Hrólfssonar