Cynthia Anne Namugambe

miðvikudagur 8. júní 2022

Þegar Cynthia Anne flutti með móður sinni frá Uganda 10 ára gömul hafði hún aðeins einu sinni séð hvíta manneskju. Cynthia stundar nú nám í MA og stefnir á að verða taugalæknir.