Að sunnan 25. febrúar 2015 - 6. þáttur

miðvikudagur 25. febrúar 2015

6. þátturinn „Að sunnan“ var frumsýndur á N4 miðvikudaginn 25. febrúar kl. 18.30. Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson framleiða þáttinn. Tímarnir að neðan til vinstri vísa beint á innslögin og til hægri eru tenglar til að deila þeim. 0:00 Upphaf 1:27 Heimsþekkt hveraeldun - Hveragerði - http://youtu.be/obzs6SEFtrA?start=87 8:20 Átthagafræði - Seyðishólar í Grímsneni - http://youtu.be/obzs6SEFtrA?start=500 12:52 Millibör fatahönnun - Hornafirði - http://youtu.be/obzs6SEFtrA?start=772 18:02 Stríðsminjasafnið - Selfossi - http://youtu.be/obzs6SEFtrA?start=1082 25:23 Endir Dagskrárgerð og umsjón: Margrét Blöndal Myndataka og samsetning: Sighvatur Jónsson Framleitt af SIGVA media N4 © 2015 http://www.n4.is/is/thaettir/adsunnan