Samgöngumál og ófærð

fimmtudagur 10. febrúar 2022

Við ræðum við vegaeftirlitsmann á Austurlandi sem hefur ósjaldan bjargað ferðalöngum af illfærum heiðum, þar á meðal okkur Hjalta tökumanni nú nýlega