miðvikudagur 29. desember 2021

Himinlifandi - Þáttur 7: Himinlifandi jól

sunnudagur 26. desember 2021

Jólin eru alveg að koma og Edda og Abbi hafa ekki enn útbúið gjafir fyrir hvort annað. Og nú er komið óveður og ekki hægt að fara í bæinn. Þau eru alveg ráðalaus. En þá kemur bréf sem breytir öllu.