miðvikudagur 29. desember 2021

Vegabréf 8. þáttur - Ásdís Ásgeirsdóttir

miðvikudagur 20. janúar 2021

Ásdís Ásgeirsdóttir blaðamaður og ljósmyndari á Morgunblaðinu hefur farið víða um dagana. Í þættinum segir hún meðal annars frá ljósmyndaferð til Víetnam, uppáhaldsborginni sinni New York og ævintýralegri ferð til Afríku svo vægt sé til orða tekið.