laugardagur 13. nóvember 2021

Net-nótan - 3. þáttur

sunnudagur 27. júní 2021

Nótan er uppskeruhátíð tónlistarskóla landsins. Í Net-Nótunni er skyggnst inn í starfsemi tónlistarskóla landsins þar sem hver skóli sendir inn stutt myndband og Vilhjálmur B. Bragason fer með okkur í hringferð um tónlistarskóla landsins.