Mín leið - Arnar Máni Ingólfsson

fimmtudagur 21. október 2021

Arnar Máni Ingólfsson er 22ja ára gamall samkynhneigður karlmaður sem hefur allt sitt líf fundið fyrir fordómum en sérstaklega eftir að hann "kom útúr skápnum" eins og hann kallaði það. Við fáum að heyra hans leið í þættinum Mín Leið á miðvikudaginn 20.október kl.20:00 Umsjón: Ásthildur Ómarsdóttir