Föstudagsþátturinn - Fréttir vikunnar

föstudagur 14. janúar 2022

María Björk tekur við stjórn Föstudagsþáttarins þessa vikuna í fjarveru Odds bjarna. Hérna ræðir hún við Silju Björk Björnsdóttir og Sindra Geir Óskarsson um fréttir vikunnar.