Kvöldkaffi - Dekur alla daga

mánudagur 22. nóvember 2021

Má dekra við sjálfan sig? Er það kannski eitt af því mikilvægasta sem fólk þarf að leyfa sér? Dísa Óskars og Brynja Birgis hjá 'Dekur alla daga' eru svo sannarlega talskonur þess að gera vel við sig. Umhverfisvernd og náttúruleg heilsa er þeim ofarlega í huga og við skoðum heimagerðar snyrtivörur sem þær stöllur hafa þróað. Umsjón: Rakel Hinriks