Ösp Eldjárn

föstudagur 17. júní 2022

Söng- og tónlistarkonan og kennarinn Ösp Eldjárn ræðir komandi tónleikaferð þeirra systkina sem mynda bandið Blood Harmony, ástríðu hennar gagnvart því að kenna ungum leikskólabörnum tónlist og gleðina við að fylgja þeim í upplifuninni og margt fleira -