Kvöldkaffi - Gréta Bergrún Jóhannesdóttir

mánudagur 17. janúar 2022

Slúður og gróusögur hafa oft fengið að lifa góðu lífi manna á milli á Íslandi. Gréta Bergrún Jóhanesdóttir er doktorsnemi í félagsfræði við Háskolann á Akureyri og hún gerði rannsókn á slúðri og tengingu þess við dreifbýlið.