Hælið, Opnun Svanhildarstofu og Geirmundur Valtýsson, tónleikar

föstudagur 18. nóvember 2022

Sunnudaginn 20.nóvember verður Svanhildarstofa á HÆLINU setri um sögu berklanna opnuð formlega. Svanhildur Ólafsdóttir Hjartar var móðir Ólafar Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta og hún glímdi við berkla megnið af sinni ævi. Minnst verður hennar í Svanhildarstofu þar sem hefur verið upplýsingum og sýningargripum, sem tengjast sögu hennar á lifandi og áhrifaríkan hátt. Hr Ólafur flytur ávarp og les úr nýútkominni bók sinni; Bréfið hennar mömmu + Geirmundur Valtýs er mættur til Akureyrar og ætlar að spila á Græna hattinum á laugadaginn 19. nóvember, hann ætlar að spila smá lagstúf í lok viðtals.