Fjölskyldutónleikar og Síldarstúlkan

föstudagur 6. maí 2022

Leikkonan Halldóra Guðjónsdóttir segir sögur síldarstúlkna af öllum stéttum sem sameinuðust á bryggjunni frá síðustu aldamótum þar til síldin hvarf af Íslandsmiðum á sjöunda áratugnum. Um tónlist sér harmonikkuleikarinn Margrét Arnardóttir og leikstjórn er í höndum Andreu Elínar Vilhjálmsdóttur. Síldarstúlkur er lífleg nýjung í þá flóru sem fjallar um síldarárin á Siglufirði. Þorvaldur Örn Davíðsson Fjölskyldutónleikum Kórs Akureyrarkirkju ásamt barnakór og kammersveit þar sem flutt verða Jónasarlögin svokölluð eftir Atla Heimi Sveinsson við texta Jónasar Hallgrímssonar.