Hvandalsbræður Afmæli

föstudagur 16. september 2022

Sumarliði Helgason og Valmar mæta fyrir hönd Hvanndalsbræðra. í október fagnar hljómsveitin Hvanndalsbræður 20 ára starfsafmæli. Hljómsveitin mun fara yfir hinn gæfuríka feril en bræðurnum til stuðnings verður hinn virðulegi Kór eldri borgara á Akureyri “Í fínu formi” undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur og sérstakur kynnir verður okkar eini sanni Sóli Hólm. Tónleikarnir verða í Menningarhúsinu Hofi 1. október