Íþróttabærinn Akureyri - 2. þáttur

miðvikudagur 9. desember 2020

Heimsækjum Inga Þór og konu hans Rósamundu í Stekkjartúni. Börnin þeirra, Katrín og Kristófer æfa sund og körfubolta. Prófum pílukast og tennis.