Rauðikrossinn og Háskólinn á Akureyri

mánudagur 2. maí 2022

Rauði Krossinn: Stúdentar við Sálfræðideild Háskólans á Akureyri geta nú valið námskeið sem gefur þeim 6 ECTS einingar fyrir vinnu tengda sálfræðinámi sínu, eða þátttöku í sjálfboðaliðastarfi tengdu efni námsins, að gefnu samþykki deildar. Þetta er hluti af stefnu Sálfræðideilda og Rauða krossinum við Eyjafjörð Guðmundur T. Heimisson deildarformaður Sálfræðideildar HA og Linda Guðmundsdóttir Rauði Krossinn við Eyjafjörð