Krossavík Sjóböð - Snæfellsbær

mánudagur 5. september 2022

Hlédís ræðir um sjóböð í Krossavík við Kára í Frystiklefanum í Snæfellsbæ. Þá eru þau Hlédís og Heiðar Mar farin af stað eftir sumarfrí, búin að heimsækja margt áhugavert og skemmtilegt fólk á Vesturlandi. Fyrsti þáttur vetrarins er stútfullur af kátum Vestlendingum .