Innsævi Menningar- og listahátíð Fjarðabyggðar

föstudagur 24. júní 2022

Það væri til að æra óstöðugan að telja upp allt sem er í boði á INNSÆVI, menningar og listahátíð Fjarðabyggðar, sem verður í gangi næsta mánuðinn. Við hvetjum alla til að leita sér upplýsinga um allan þann fjölda ólíku viðburða sem í boði verða