Að austan - Samantekt 2

fimmtudagur 27. janúar 2022

Við rifjum upp nokkrar af þeim fjölmörgu heimsóknum sem við á N4 áttum á Austurlandi á síðasta ári. Förum m.a. á Borgarfjörð eystri, Djúpavog, Fljótsdal, Neskaupsstað, Egilsstaði og Seyðisfjörð