föstudagur 5. ágúst 2022
Norðurlandameistaramóti í eldsmíði verður haldið á Akranesi dagnaa 11.-14 ágúst. Allir keppendur fá sama verkefni, að smíða akkeri.
Samstarfshópur um frið á Akureyri stendur fyrir kertafleytingu á Leirutjörn í kvöld. Kertafleytingin er til þess að minna fólk á það sem átti sér stað á þessum degi árið 1945 svo sagan endurtaki sig ekki.
Helgi Ármannsson er ungur kartöflubóndi í Þykkvabæ. Hann segist hamingjusamur í sveitinni en áður en hann áttaði sig á því að lífið væri kartöflur hafði hann draum um að ná langt í fótbolta.
© N4 ehf. allur réttur áskilin. Notkun á efni síðunnar er óheimil án samþykkis.
Vefur unninn af Extis